Bóluefni inflúensu að klárast

Bóluefni fyrir inflúensu er búið á flestum heilsugæslustöðvum. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins biður stjórnendur fyrirtækja um að íhuga hvort þeir hafi tök á að selja heilsugæslunni bóluefni, sem ætlað er starfsfólki fyrirtækjanna, til að það geti nýst viðkvæmum hópum.

11
01:54

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.