Sveindís afar spennt fyrir morgundeginum

Sveindís Jane Jónsdóttir spilar á morgun úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með liði Wolfsburg gegn Barcelona. Uppselt er á leikinn, sem fram fer í Eindhoven, og hátt í fjörutíu manna hópur er mættur frá Íslandi sérstaklega til að styðja Sveindísi.

547
01:45

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.