Stekkjaskóli nýjasti skólinn í Árborg

Klippt var á borða á Selfossi þegar nýjasti grunnskólinn í Árborg var formlega vígður. Skólabyggingin telur í dag um fjögur þúsund fermetra en sjö þúsund fermetrar til viðbótar eru í byggingu vegna mikillar fjölgunar skólabarna í bænum.

408
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.