Lilja undirbýr breytingar á auglýsingamálum RÚV

Menningarmálaráðherra undirbýr starfshóp til að útfæra breytingar á auglýsingamálum Ríkisútvarpsins með það að markmiði að bæta stöðu einkarekinna fjölmiðla. Hún vonast til að leggja fram frumvarp í haust um heildarstefnumótun fyrir íslenska fjölmiðla.

58
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.