Hafa uppfært verkferla

Verkferlar í Reykjadal, sumarbúðum fyrir fötluð börn, hafa verið bættir eftir að stúlka sem dvaldi þar síðasta sumar sagði þroskaskertan starfsmann hafa beitt hana kynferðisofbeldi. Forstöðumaður segir athugasemdir við viðbrögðum teknar alvarlega.

179
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir