Metnaðarleysi að leggja niður Borgarskjalasafnið

Borgarskjalavörður segir hugmyndir um að leggja niður Borgarskjalasafnið metnaðarlausar en tillögu þess efnis var frestað í borgarráði í gær. Starfið yrði sett áratugi aftur í tímann.

453
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir