Gagnrýnir að áhorfendur fái aðgang að leikjum

Íslenska landsliðið í handbolta mætir Portúgal í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í næstu viku. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tekur undir þá gagnrýni bestu leikmanna heims að áhorfendur fái aðgang að leikjum mótsins.

32
01:08

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.