Svanhildur Hólm með Sölva Tryggva

Svanhildur Hólm Valsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona Íslands og starfaði um árabil við þáttagerð og ritstjórn á bæði RÚV og Stöð 2. Í þættinum ræða Sölvi og Svanhildur um feril Svanhildar, stöðuna í íslenskum fjölmiðlum, störfin í stjórnmálum og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

333
20:11

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.