Ísland í dag - Hollar flatbökur og samheldnar konur

Í þætti kvöldsins ætlum við að heimsækja Kaju, á Akranesi en hún hefur undanfarin ár flutt inn og framleitt sjálf lífrænar vörur sem hún selur meðal annars á kaffihúsinu sínu á Akranesi. Við fengum hana til þess að kenna okkur að útbúa gómsæta og ofur holla pizzu sem allir geta leikið eftir. Við hittum einnig konurnar á bakvið góðgerðaverkefni Konur eru konum bestar sem er að fara af stað þriðja árið í röð.

2928
10:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.