Punktur og Basta - AC Milan i frjálsu falli (20. umferð)

Punktur og Basta fór yfir 20. umferð ítalska boltans þar sem topplið Napoli er í fleygiferð í átt að titlinum.Vandamál AC Milan á nýju ári stækka óðum á meðan Meistaradeildarsæti virðist vera fjarlægjast gömlu frúnni. Þetta og fleira í þætti vikunnar

308
1:23:05

Vinsælt í flokknum Punktur og basta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.