Börn án bleyju frá fæðingu

Þetta hljómar eins og framandi tilhugsun en Vilhjálmur Andri Einarsson, einnig þekktur sem Andri Iceland, mætti í Sumarbítið og sagði okkur frá námskeiði þar sem foreldrum er kennt að sleppa því alfarið að setja bleyjur á börn - allt frá fæðingu!

1119
10:00

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.