Óttast að vinnan sé til einskis vegna fiskeldisfrumvarps

Ráðamenn Akvafuture, sem undirbúið hafa laxeldi í lokuðum kvíum í Eyjafirði, óttast að sú vinna sé til einskis vegna fiskeldisfrumvarps sjávarútvegsráðherra. Þeir segjast vera með umhverfisvænt lokað kerfi sem hljóti að vera framtíðin.

314
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.