Gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun Reykjanesbrautar hefjist

Þrátt fyrir að Reykjanesbraut sé eitt af flýtiverkum stjórnvalda gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun hennar hefjist sunnan Straumsvíkur þar sem enn á eftir að hanna brautina og gera umhverfismat.

233
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.