Segir það ekki gott fyrir landsliðið að þurfa að treysta á aðra
Nýráðinn þjálfari Vals Heimir Guðjónsson segir það ekki gott fyrir íslenska landsliðið að þurfa að treysta á aðra í þeim leikjum sem eru framundan.
Nýráðinn þjálfari Vals Heimir Guðjónsson segir það ekki gott fyrir íslenska landsliðið að þurfa að treysta á aðra í þeim leikjum sem eru framundan.