Fólki létt á Reykjalundi
Draga má þann lærdóm af vinnudeilunni á Reykjalundi að vanda þurfi til verka í stjórnun á heilbrigðissþjónustu að sögn talsmanns stofnunarinnar. Hún telur að flestir muni draga uppsagnir sínar til baka eftir að ný starfsstjórn var kynnt í morgun.