Málefni Samherja í Namibíu til umfjöllunar
Namibískir fjölmiðlar hafa undanfarið fjallað um starfsemi félags Samherja þar í landi. Hefur fyrirtækið verið borið sökum af namibískum hluthöfum en boðuð hefur verið viðamikil umfjöllun um starfsemi fyrirtækisins.