Leggja til að fjárlög næsta árs verði afgreidd með 9,7 milljarða halla

Áætlað er að samdráttur í samfélaginu lækki tekjur ríkissjóðs um 12,4 milljarða á næsta ári. Að teknu tilliti til breytinga á gjöldum og tekjum leggur meirihluti fjárlaganefndar til að fjárlög næsta árs verði afgreidd með 9,7 milljarða króna halla.

64
03:44

Vinsælt í flokknum Fréttir