Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið keypt til þýsku meistarana í Wolfburg

Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta úr Keflavík hefur verið keypt til þýsku meistarana í Wolfburg. Samningur Sveindísar er til fjögra ára og fetar í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Páll Ketilsson, frá Víkurfréttum, hitti Sveindísi og ræddi við hana.

903
01:28

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.