Fjörutíu fjölskyldur fengu að snúa aftur heim á Seyðisfjörð í dag

Fjörutíu fjölskyldur fengu að snúa aftur heim á Seyðisfjörð í dag eftir að rýmingum var aflétt að hluta. Einhverjir eru þó enn óöruggir og treysta sér ekki aftur í bæinn.

203
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir