Tímamót urðu í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í dag

Tímamót urðu í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í dag þegar tólf þúsund skammtar af bóluefni Pfizer komu til landsins nákvæmlega tíu mánuðum eftir að smit var staðfest í fyrsta skipti hér á landi. Bólusetningar hefjast á morgun.

2784
04:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.