Trump tilkynnti í morgun að hann myndi fresta fundi G7 ríkjanna fram til september

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í morgun að hann myndi fresta fundi G7 ríkjanna fram til september en fundurinn átti að fara fram í næsta mánuði. Trump sagði í síðustu viku að líklegast yrði fundurinn haldinn í Washington, þar sem leiðtogarnir myndu hittast augliti til auglits. Þá segist hann vilja bjóða fleiri ríkjum að taka þátt í fundinum.

5
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.