Útgöngubann er víða í gildi í Bandaríkjunum til að reyna að stemma stigu við óeirðum

Útgöngubann er víða í gildi í Bandaríkjunum til að reyna að stemma stigu við óeirðum sem brotist hafa út í kjölfar mótmæla vegna dauða George Floyd í haldi lögreglunnar. Fjórir hafa látist í átökum síðan að mótmælin hófust.

5
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.