Kynning á iðn- og verkgreinanámi fer fram í Laugardalshöll

Um átta þúsund grunnskólanemar hafa boðað komu sína í Laugardalshöll í dag og næstu daga, þar sem fram fer kynning á iðn- og verkgreinanámi. Þá keppa á annað hundrað manns í 22 greinum á Íslandsmóti iðngreina, sem haldið er samhliða. Mikið var um dýrðir í höllinni í dag, þar sem bakaranemar, hárgreiðslunemar og allt þar á milli sýndu listir sínar.

181
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.