Rússnesk herþota flaug á bandarískan eftirlitsdróna

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna birti í dag myndband sem sýnir rússneskri herþotu flogið á bandarískan eftirlitsdróna yfir Svartahafi. Myndbandið er aðeins um þrjátíu sekúndur en í því sést þegar rússneskir flugmenn reyna að sturta eldsneyti yfir drónann. Þotunni virðist loks flogið utan í drónann, svo hreyfill hans skemmist.

6
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.