Guðni fékk bændur með sér í fjöldasöng

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarpaði Búnaðarþing í morgun. Hann lagði áherslu á að hugsa af hlýju en ekki eftirsjá til góðra tíma. Af því tilefni fékk hann bændur til að syngja með sér.

1473
12:09

Vinsælt í flokknum Fréttir