Mikilvægt að afskrímslavæða gerendur í ofbeldismálum

Afbrýðisemi, stjórnsemi, tortryggni og afsakanir eru orð sem meginþorri þeirra rúmlega tvöhundruð kvenna, sem hafa reynslu af heimilisofbeldi, notaði til að lýsa geranda sínum. Afbrotafræðingur, sem rannsakaði upplifun kvenna á persónuleikaeinkennum ofbeldismanna, segir að mikilvægt sé að afskrímslavæða gerendur í ofbeldismálum.

67
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir