Umfangsmiklar samgöngutruflanir vegna veðurs

Vonskuveður er víðsvegar um landið í dag sem veldur umfangsmiklum truflunum á flugsamgöngum og þá þarf einnig að grípa til lokana á vegum. Appelsínugul veðurviðvörun er á Vestfjörðum en gul á öllu landinu ef frá er talið Austurland.

3
03:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.