Spennan magnast á lokakvöldi Eurovision

Spennan magnast í Tórínó á Ítalíu þar sem Eurovision söngvakeppnin fer fram í kvöld. Framlag Íslands er það átjánda í röðinni. Fréttamenn okkar Sylvía Rut og Dóra Júlía eru staddar í Tórínó og fóru yfir stöðuna.

60
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.