Bankasölu Íslandsbanka mótmælt sjötta laugardaginn í röð

Nokkur hundruð manns komu saman sjötta laugardaginn í röð og mótmæltu framkvæmd bankasölu Íslandsbanka á Austurvelli. Samtök leigjenda vöktu þar athygli á kjörum sínum og aðrir minntu á nýja stjórnarskrá. Nokkuð færri voru á Austurvelli í dag en í síðustu mótmælum þar.

45
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.