Kjörsókn fór vel af stað á höfuðborgarsvæðinu í morgun

Kjörsókn hefur verið ívið betri það sem af er degi en í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Hún fór vel af stað á höfuðborgarsvæðinu í morgun en róaðist nokkuð um miðjan dag þegar dró fyrir sólu. Berghildur Erla fréttakona okkar hefur fylgst með stöðu mála í dag og fór yfir stöðuna.

17
02:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.