Hótanirnar yfir strikið

Arnóri Sigurðssyni bárust hótanir gagnvart fjölskyldu hans eftir skipti fótboltamannsins til Malmö í Svíþjóð á dögunum. Hann hefur ekki tilkynnt málið til lögreglu en metur næstu skref ásamt forráðamönnum félagsins.

383
02:10

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti