Rúnar Már Sigurjónsson mætir til leiks á Old Trafford

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu hefst annað kvöld. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson mætir til leiks á Old Trafford í Manchester og reyndar öll fjölskyldan. Evrópudeildin sýnd á Stöð 2 sport í vetur.

73
01:16

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.