Dómarinn hefur beðist afsökunar á mistökum sínum
Dómarinn í leik Manchester City og Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardag hefur beðist afsökunar á mistökum sínum þegar Raheem Sterling skoraði 1. markið.
Dómarinn í leik Manchester City og Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardag hefur beðist afsökunar á mistökum sínum þegar Raheem Sterling skoraði 1. markið.