Njarðvík endurheimti fyrsta sæti
Eftir tvo ósigra í röð endurheimti Njarðvík 1. sætið. Njarðvík burstaði neðsta liðið, Breiðablik í Kópavogi í gærkvöldi.
Eftir tvo ósigra í röð endurheimti Njarðvík 1. sætið. Njarðvík burstaði neðsta liðið, Breiðablik í Kópavogi í gærkvöldi.