Óskaði eftir liðsinni Héraðsdóms

Samninganefnd Eflingar fór í dag og fundaði með félagsmönnum sínum á þeim hótelum, sem verkfallsaðgerðir munu beinast að verði úr þeim. Ríkissáttasemjari óskaði í gær eftir liðsinni Héraðsdóms til að fá kjörskrá Eflingar afhenta í tengslum við atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu hans í kjaradeilu félagsins og Samtaka atvinnulífsins.

58
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.