Veggjalist um alla borg

Búið er að kortleggja staðsetningu yfir 160 vegglistaverka í Reykjavík á nýju korti borgar. Listunnendur vilja sjá fleiri verk í úthverfum og utan höfuðborgarsvæðis.

327
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir