Tvöfalda viðbúnaðinn á Ljósanótt í kvöld

Viðbúnaður vegna hátíða sem fara fram um helgina hefur verið stóraukinn vegna atburða síðustu vikna. Lögregla á Suðurnesjum mun rúmlega tvöfalda viðbúnað sinn á Ljósanótt í kvöld miðað við gærkvöldið.

38
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir