Langar ótrúlega mikið að verða Íslandsmeistari

Valur Orri Valsson leikmaður Grindvíkinga segir að liðið muni gera allt til að knýja fram oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Grindavík mætir Val annað kvöld í Smáranum.

373
01:46

Vinsælt í flokknum Körfubolti