Ísland í dag - „Engin tabú og allar spurningar leyfðar“

„Ég tala við krakkana í bekknum bæði um persónulega reynslu mína og að þau verði að þekkja sín mörk,“ segir Elín Hulda Harðardóttir kennari áttunda bekkjar í Hagaskóla en þegar hún var 18 ára var henni nauðgað. „Ég vil meiri kynfræðslu í Kennaraháskólann því kennarar eru ekki nógu vel upplýstir og eiga margir í erfiðleikum með að ræða við nemendur sína um þessi viðkvæmu mál.“ Í þætti kvöldsins heyrum við átakanlega sögu Elínar sem ræðir mjög svo opinskátt við sína nemendur.

7952
13:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag