Fótbolti.net - Ari Freyr og klukkustund með Heimi Guðjóns

Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum er rætt um fótboltann í Katar, íslenskar fréttir og hringt í Ara Frey Skúlason. Í seinni hlutanum er ítarlegt og áhugavert spjall við Heimi Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals.

735
1:57:23

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.