Stjörnubíó: John Wick og Pétur Jóhann Sigfússon

Stjörnubíó er vikulegur þáttur á X977 um allt sem tengist kvikmyndum og sjónvarpi. Í fyrri hluta þáttarins tók Heiðar Sumarliðason á móti leikaranum Braga Árnasyni og rabbaði við hann um John Wick kvikmyndaseríuna. Í síðari hlutanum var það Pétur Jóhann Sigfússon sem leit við og ræddi m.a. vídeóleigur og leiklistarskólann sem hann komst ekki inn í.

1747
1:05:01

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.