Erótík frá sjónarhorni konu

Tabú, sýning Aldísar Glóar í Gróskusalnum á Garðartorgi er Erótísk myndlistarsýning frá sjónarhorni konu. Sigga Lund spjallaði við listakonuna á Bylgjunni í dag, en sýningin hefur fengið frábærar viðtökur og stendur til 10. apríl n.k.

229
06:01

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.