Verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara í máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar og lagt fyrir héraðssaksóknara að höfða sakamál á hendur honum.

44
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir