Ber að stöðva aðgerðir

Ísraelum ber að stöðva allar aðgerðir í Rafah á Gaza samkvæmt úrskurði Alþjóðadómstólsins í Haag. Þá ber þeim einnig að greiða fyrir innflutningi hjálpargagna á svæðið. Dómstóllinn telur hernaðaraðgerðinar fela í sér of mikla hættu fyrir Palestínumenn.

33
04:47

Vinsælt í flokknum Fréttir