Umboðsmaður Alþingis hefur áhyggjur af málum varðandi frelsissviptingu barna

Umboðsmaður Alþingis telur ljóst að mál sem tengjast frelsissviptingum barna í grunnskólum séu flóknari og víðtækari en almennt hafi verið talið. Hálfgerð ormagryfja hefur opnast eftir að fréttir fóru fyrst að berast af notkun hvíldarherbergja í sumum grunnskólum landsins.

180
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir