Staðan sjaldan eins slæm og nú í farsóttarhúsum

Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna í farsóttarhúsunum en forstöðumaður þeirra segir að svo virðist sem staðan fari versnandi. Hundrað og þrjátíu manns dvelja nú í þremur farsóttarhúsum.

163
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.