Aduriz tryggði Athletic Bilbao sigur gegn Barcelona

Baskinn Aritz Aduriz, 38 ára, sóknarmaður Athletic Bilbao tryggði liði sínu eitt núll sigur gegn meisturum Barcelona í opnunarleik deildarinnar í gærkvöldi.

9
00:34

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.