Prjónar aðallega út í loftið

Hópur kvenna hefur í sumar prjónað yfir hundrað og þrjátíu flíkur sem gefnar verða í gott málefni. Sú elsta í hópnum er 95 ára en lætur ekki skerta sjón stoppa sig og gefur hinum yngri ekkert eftir við prjónaskapinn.

1403
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.