Forstjóri Persónuverndar segir að vega og meta þurfi hvert mál fyrir sig

Ekki er útilokað að Persónuvernd beiti Fjölbrautaskólann í Breiðholti stjónvaldssekt eftir að viðkvæm, persónugreinanleg gögn um nemendur komust í hendur óviðkomandi. Forstjóri Persónuverndar segir að vega og meta þurfi hvert mál fyrir sig.

171
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.