Ríkisendurskoðun gerir margar athugasemdir við söluna á Íslandsbanka

Ríkisendurskoðun segir margt hafa farið úrskeiðis við sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og bendir á að Bankasýslan hafi ekki fylgt meginreglu laga um að fá hæsta verð fyrir hlutinn. Fjármálaráðherra hafnar því að farið hafi verið á svig við lög við söluna.

290
06:17

Vinsælt í flokknum Fréttir